Velkomin á vef Ásahrepps

Ásahreppur er hreppur vestast í Rangárvallasýslu. Hann varð til 11. júlí 1892 þegar Holtamannahreppi var skipt í tvennt, í Holtahrepp hið efra og Ásahrepp hið neðra. Ásahreppi sjálfum var skipt í tvennt 1. janúar 1936 og varð neðri hlutinn að Djúpárhreppi en sá efri hélt nafninu óbreyttu.

Myndasafn

myndasafn.png

Á síðunni okkar getur þú skoðað myndir frá ýmsum atburðum sem hafa átt sér stað í Ásahrepp.

Holtamannaafréttur

holta.png


Teiknistofan Steinsholt sf. hefur unnið að gerð bæklinga vegna útivistarmöguleika... Skoða

Skipulagsfulltrúi

hugmynd.png


Smelltu á tengilinn hér að ofan til þess að fara á heimasíðu skipulagsfulltrúa.

Nýlegar fréttir

25/09/2016

Tilkynning


19/09/2016

Kynningarfundir um stefnumarkandi stjórnunaráætlanir (DMP)

Stjórnstöð ferðamála og Ferðamálastofa boða til kynningarfunda um gerð stefnumarkandi stjórnunaráætlana (Destination Management Plan - DMP). Meira

19/09/2016

Fundarboð hreppsnefndar


Minjar og mannlíf - Menningarminjadagurinn 2016
14/09/2016

Minjar og mannlíf - Menningarminjadagurinn 2016

Laugardaginn 17. september næstkomandi verður haldið upp á Evrópsku menningarminjadagana hérlendis. Meira

Tilkynning
09/09/2016

Tilkynning

36. fundur hreppsnefndar sem halda átti miðvikudaginn 14. september nk. hefur verið frestað um viku. Meira

06/09/2016

Kynningarfundir Uppbygginarsjóðs Suðurlands


29/08/2016

Kynningarbréf - Barnalífeyrir vegna náms eða starfsþjálfunar


Réttir á Holtamannaafrétti
29/08/2016

Réttir á Holtamannaafrétti


22/08/2016

Tilkynning

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna verður ekki opið á skrifstofu Ásahrepps í dag eins og lög gera ráð fyrir heldur á morgun þriðjudaginn 23. ágúst milli kl. 10:00-14:00. Meira

Ásahreppur auglýsir eftir skrifstofumanni
17/08/2016

Ásahreppur auglýsir eftir skrifstofumanni
sundlaugin.png

Opnunartími

Vetraropnun 

Mánudaga til Fimmtudaga kl. 19:00 til 21:30

Laugardaga frá kl. 14:00-17:00

 Sunnudaga og föstudaga      Lokað  

Sumaropnun frá og með 1. júní

Mánudaga til föstudaga frá kl. 14:00 – 22:00.

Laugardaga og sunnudaga frá kl. 10:00 – 19:00

 Sími 487-6545leikskolinn.png

bokasafn.png

Opnunartímar bókasafnsins á Laugalandi


veturinn 2016

Dagar Opnunartími
Mánudaga

kl. 08:50 – 09:30 og          

kl. 11:50 – 12:30

Þriðjudaga

kl. 08:50 – 09:30 og          

kl. 11:50 – 12:30

Miðvikudaga

kl. 08:50 – 09:30 og          

kl. 11:50 – 12:30

Fimmtudaga

kl. 08:50 til 09:30 og

kl. 20:00 til 22:00
Föstudaga

kl. 10:30 – 11:10 og          

kl. 12:30 – 13:00

 


Verið velkomin.
 

Bókavörður