Minnum á að þriðjudaginn 6. júní n.k. verður haldinn umhverfisdagur Ásahrepps. Í ár ætlum við að tína rusl með öllum vegum í hreppnum. Vonast er til að sem flestir íbúar sjái sér fært að taka þátt.
Fulltrúar hrepps- og umhverfisnefndar hafa verið skipaðir tengistjórar með helstu hliðarvegum sem hér segir:
Bugavegur, Eydís Hrönn Tómasdóttir s: 867 0671
Ásvegur, Egill Sigurðsson s: 897-6268
Sumarliðabæjavegur, Elín Grétarsdóttir s: 866-8885