Starf talmeinafræðings við Skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafells-sýslu á Hvolsvelli er laust til umsóknar.
Helstu verkefni:
- Greiningar á tal- og málvanda og mat á málþroska.
- Mál- og talþjálfun.
- Ráðgjöf við foreldra og starfsfólk skólanna.
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Fullgilt nám í talmeinafræðum frá viðurkenndum háskóla.
- Sjálfstæði í vinnubrögðum.
- Góð hæfni og lipurð í samskiptum við börn og fullorðna.