Auglýsing um kosingar til sveitarstjórnar í Ásahreppi sem fram fara laugardaginn 26. maí 2018
Tveir listar eru í kjöri:
E-listinn, listi Einingar í Ásahreppi
1
|
Elín Grétarsdóttir
|
Riddaragarði
|
Fósturforeldri
|
2
|
Ágústa Guðmarsdóttir
|
Steinsholti
|
Ráðgjafi hjá Virk
|
3
|
Egill Sigurðsson
|
Berustöðum 2
|
Bóndi og oddviti
|
4
|
Nanna Jónsdóttir
|
Miðhóli
|
Sveitarstjóri
|
5
|
Eydís Hrönn Tómasdóttir
|
Kastalabrekku
|
Kennari
|
6
|
Jón Sæmundsson
|
Ráðagerði 1
|
Vél- og orkutæknifræðingur
|
7
|
Kristín Ósk Ómarsdóttir
|
Sjónarhóli
|
Deildarstjóri á leikskóla
|
8
|
Jakob Sigurjón Þórarinsson
|
Áskoti
|
Bóndi og lögreglufr.
|
9
|
Erla Brimdís Birgisdóttir
|
Ásmúla
|
Kennari
|
10
|
Aasa E.E.Ljungberg
|
Steinahlíð
|
Tamningakona
|
L-listi áhugafólks um lausnir og betra samfélag
1
|
Ásta Berghildur Ólafsdóttir
|
Miðás
|
Ferðaþjónustubóndi
|
2
|
Guðmundur Jóhann Gíslason
|
Hárlaugsstaðir 2
|
Bóndi og bókari
|
3
|
Brynja Jóna Jónasdóttir
|
Lyngholti
|
Bókari og bóndi
|
4
|
Karl Ölvirsson
|
Þjórsártúni
|
Bóndi
|
5
|
Helga Björg Helgadóttir
|
Syðri – Hamrar 3
|
Kúabóndi
|
6
|
Erlingur Freyr Jensson
|
Lækjarbrekka
|
Tæknifræðingur
|
7
|
Fanney Björg Karlsdóttir
|
Einholt
|
Iðjuþjálfi
|
8
|
Sigurður Rúnar Sigurðarson
|
Vetleifsholti
|
Bóndi og skólabílstjóri
|
9
|
Grétar Haukur Guðmundsson
|
Seli
|
Bílstjóri og ökukennari
|
10
|
Guðmundur Hauksson
|
Ási 1
|
Bifvélavirki
|
Kjörfundur vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí 2018 hefst kl. 11:00 og lýkur kl. 19:00.
Kosið verður í Ásgarði. Munið persónuskilríki.
Talning atkvæða fer fram að kjörfundi loknum í Ásgarði.
Kjörstjórn Ásahrepps.