Íbúafundur í Ásahreppi 22. apríl 2024 (Residents' meeting)

Miðvikudagur, 17. apríl 2024

Hreppsnefnd Ásahrepps boðar til íbúafundar um mögulegar viðræður um sameiningu við nágrannasveitarfélag eða -sveitarfélög. Tilgangur fundarins er að gefa íbúum færi á að koma sjónarmiðum sínum á framfæri og upplýsa þá um ferli sameiningarviðræðna ef til þeirra kemur.  Eins og fram kemur í dagskrá fundar, þá mun verða unnið í hópum á fundinum til að auðvelda fundarmönnum að koma sjónarmiðum sínum á framfæri.

Fundurinn verður haldinn í matsal Laugalandsskóla þann 22. apríl nk. kl. 17:00.

Dagskrá:

  1. Kynning á ferli sameiningarviðræðna
  2. Umræður í hópum

Hægt verður að sitja fundinn í fjarfundi á Teams og taka þátt í umræðum með því að senda ábendingar og fyrirspurnir í gegn um Slido. Tengill á fundinn verður birtur á vefsvæði Ásahrepps (https://asahreppur.is) að morgni fundardags.

Við hvetjum alla íbúa að láta sig málið varða og mæta til fundar, hvort sem er að Laugalandi eða á fjarfundi.

Í lok fundar verður í boði súpa og kaffi fyrir fundarmenn.

 

Hreppsnefnd Ásahrepps


Residents´ meeting

Asahreppur municipality announces a residents‘ meeting because of possible negotions about the amalgamation of surrounding municipalities or other municipalities. The purpose of the meeting is to give the residents the opportunity to voice their views and inform them about the procedure of amalgamation, if it should come to that. As displayed in the meeting agenda below residents will be working in small groups to make it easier for people to convey their views.

The meeting will take place in the canteen in Laugalandsskoli 22nd April at 5 p.m.

Agenda:

  1. Introduction of the procedures concerning the amalgamation of municipalites
  2. Discussions in groups

It is possible to attend the meeting as a teleconference by using Teams, take part in discussions and sending tips and inquiries through Slido. A link to the meeting will be published on Asahreppur‘s website (http://asahreppur.is) on the morning of the meeting.

We encourage all residents of Asahreppur to take part in the meeting, either by attending the meeting at Laugaland or by teleconference.

 

Asahreppur‘s local government