Laugardagur, 2. desember 2023
Hreppsnefnd Ásahrepps mun halda aukafund, sem verður 20. fundur hreppsnefndar á kjörtímabilinu. Fundurinn verður haldinn á skrifstofu Ásahrepps að Laugalandi miðvikudaginn 6. desember 2023. Fundur hefst klukkan 16:00. Eitt mál er á dagskrá fundarins, önnur umræða um fjárhagsáætlun Ásahrepps fyrir árin 2024-2027.