Aðventuguðsþjónusta í Kálfholtskirkju 1. sunnudag í aðventu

Miðvikudagur, 27. nóvember 2024

Aðventuguðsþjónusta í Kálfholtskirkju 1. sunnudag í aðventu 1. desember kl. 17:00.

Sr. Axel Á. Njarðvík héraðsprestur sér um þjónustuna,

Kórinn syngur aðventu- og jólasálma undir stjórn Eyrúnar organista.

Jólahressing að athöfn lokinni.

Verið öll hjartanlega velkomin.

Sóknarprestur.