Bænastund í Kálfholtskirkju

Laugardagur, 18. March 2023

 

Kæru sveitungar.

Það hvílir djúp sorg yfir samfélaginu vegna fráfalls Guðjóns Björnssonar á Syðri-Hömrum en hann lést af slysförum á föstudag.

Bænastund verður í Kálfholtskirkju  sunnudaginn kemur 19. mars, kl. 16.00 vegna andláts hans.

Sr. Halldóra