Sunnudaginn 12. febrúar er guðsþjónusta kl. 14.00. Ritningarlestur, predikun, bænir og kórinn syngur við undirleik Eyrúnar organista. Verið velkomin í kirkju.
Sr. Halldóra