Fundarboð hreppsnefndar

Fundarboð hreppsnefndar

Fimmtudagur, 30. júní 2016 - 13:15

Hin árlega sumargarðveisla verður á Hjúkrunarheimilinu Lundi laugardaginn 4. júní frá kl. 14-16.  Starfsmannafélag Lundar mun grilla og selja grillaðar pylsur og gos. (pylsa og gos 500 kr.)
Einnig verður basar starfsmanna á sínum stað en verið er að safna fyrir námsferð.  Þar sem safnast hefur vel í kaffibaukinn höfum við fengið til okkar hinn landsfræga Ladda til koma og skemmta ásamt undirleikara í matsal Lundar kl. 15.  Vonumst til að sjá sem flesta!.  agskrá 33. fundar hreppsnefndar dagsettur 8. júní 2016 kl. 9:00

1. Kerfill
2. Hald
3. Ásabrekkuskógur
4. Heimasíða
5. Merkingar í byggð og á afrétti
6. Fundargerðir
7. Erindi til hreppsnefndar
8. Refaveiði, grenjavinnsla og minkaveiði
9. Sumarfrí og næsti fundur hreppsnefndar

Laugalandi 5. júní 2016, oddviti Ásahrepps

 


Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Svo hægt sé að hafa samband við þig.