Sorpstöð Rangárvallasýslu óskar eftir sumarstarfsmanni
Sorpstöð Rangárvallasýslu b.s óskar eftir að ráða sumarstarfsmann í 100% starfshlutfall á móttökustöðina á Strönd. Starfstímabilið er frá 15. maí-20. ágúst 2025 eða eftir nánara samkomulagi. Hjá Sorpstöð Rangárvallasýslu starfa um 7 starfsmenn í föstu starfi auk 3-4 í hlutastarfi. Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. er byggðasamlag í eigu Rangárþings eystra, Rangárþings ytra og Ásahrepps og þjónustar alla Rangárvallasýslu.
Helstu verkefni og ábyrgð: