Fjöldi umsókna vegna lagningar útivistarstíga í Ásahreppi vegna fjárhagsárisins 2025 hefur borist sveitarstjórn víða að úr hreppnum, m.a. úr Vetleifsholtshverfi, Hamrahverfi og Áshverfi og hefur vinna við þá víðast gengið vel.
Umhverfis- og tæknisvið uppsveita bs. leitar eftir verkefnastjóra í stoðteymi með áherslu á mannvirkjamál. Undir embættið heyra skipulags-, seyru- og byggingarmál sex sveitarfélaga. Við leitum af einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á byggingarmálum og með góða skipulagshæfni ásamt lipurð í mannlegum samskiptum.