Allar fréttir

Þriðjudagur, 14. október 2025

Við söfnumst saman til messuhalds í Kálfholtskirkju á sunnudaginn kemur, 19.október sem er dagur heilbrigðisþjónustunnar. 

Messan hefst kl.14.00 og við syngjum við undirleik Glódísar Gunnarsdóttur og með aðstoð kórsins, hlýðum á forna teksta  Biblíunnar og leitum að merkingu þeirra í predikun nýja héraðsprestsins Gunnbjargar Óladóttur og síðast en ekki síst beinum við huganum til Guðs í bæn.  Öll hjartanlega velkomin. 

 

Þriðjudagur, 14. október 2025

Byggðasmölun 2025 - 25. október

Mánudagur, 13. október 2025

Egger Valur Guðmundsson, oddviti Rangárþings ytra og stjórnarmaður Sorpstöðvar Rangárvallsýslu bs. o…

Eggert Valur Guðmundsson, oddviti Rangárþings ytra og stjórnarmaður Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs. og Haukur Þórðarson handsala ráðninguna.

 

Mánudagur, 6. október 2025

Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita bs. leitar eftir sérfræðing í skipulagsmálum. Undir embættið heyra skipulags-, seyru- og byggingarmál sex sveitarfélaga. Við leitum af einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á skipulagsmálum. Viðkomandi þarf að vera jákvæður, ábyrgur og með góða skipulagshæfni ásamt lipurð í mannlegum samskiptum.

Miðvikudagur, 1. október 2025

Mánudagur, 22. september 2025

Aðalsafnaðarfundur Kálfholtskirkju verður haldinn mánudagskvöldið 29.september n.k. kl. 19:00 í kirkjunni.

Venjuleg aðalfundarstörf.

Sóknarnefnd

 

Þriðjudagur, 2. september 2025

Mánudagur, 1. september 2025

Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra.

Mánudagur, 1. september 2025

Fimmtudagur, 28. ágúst 2025

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL

Ásahreppur, Bláskógabyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur og Hrunamannahreppur

 

Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur aðalskipulagsbreytinga eftirfarandi skipulagsáætlana:

Pages