Ársreikningur Ásaljóss
Á síðasta fundi hreppsnefndar Ásahrepps var ársreikningur Ásaljóss fyrir rekstrarárið 2024 lagður fram og staðfestur. Helstu lykiltölur ársreikningsins eru í þúsundum króna:
Rekstrartekjur: 8.270
Rekstrargjöld: 3.073
Afskriftir: -3.811
Fjármagnstekjur: 8
Rekstrarniðurstaða jákvæð: 1.394
Eignir samtals: 74.683
Eigið fé: 73.549
Skammtímaskuldir: 1.134
Skuldir og eigið fé: 74.683
Handbært fé í árslok: 7.846
Efnistaka á Holtamannaafrétti.