Allar fréttir

Miðvikudagur, 19. febrúar 2025

Ákvörðun um álagningu útsvars, gjalda og gjaldskrár 2025

Hægt er að nálgast upplýsingar um álagningu gjalda á árinu 2025 á heimasíðu Ásahrepps.  Krækja á þessar upplýsingar er: Gjaldskrár

Álagningarhlutfall útsvars er óbreytt frá síðasta ári sem og álagningarhlutfall fasteignaskatts.

 

Fjárhagsáætlun 2025 – 2028

Mánudagur, 17. febrúar 2025

Brunavarnir Rangárvallasýslu auglýsa skoðunaráætlun sína fyrir árið 2025.

Eftirtaldir staðir verða skoðaðir af Brunavörnum í ár:

Mánudagur, 10. febrúar 2025

Fimmtudagur, 6. febrúar 2025

Móttökustöðin á Strönd verður lokuð í dag vegna veðurs. Ekki er útlit fyrir að veður gangi almennilega niður fyrr en um 15:00 í dag skv. veðurspá og er vindhæð þannig á Strönd núna að erfitt er að athafna sig á svæðinu.

Kveðja

Fimmtudagur, 30. janúar 2025

Hægt er að skoða auglýsinguna á heimasíðu UTU https://www.utu.is/ en um er að ræða mál í Ásahreppi, Flóahreppi, Hrunamannahreppi og Skeiða- og Gnúpverjahreppi.

Einnig er hægt að nýta  hlekk/tengingu við síðu UTUr: https://www.utu.is/skipulagsauglysingar/ eða beint á auglýsinguna sjálfa: https://www.utu.is/auglysingar/skipulagsauglysing-birt-30-januar-2025/

Fimmtudagur, 30. janúar 2025

Vilt þú eiga þátt í mótun og innleiðingu farsældar barna?

Langi þig að vinna í lifandi umhverfi að mikilvægum og fjölbreyttum verkefnum sem auka lífsgæði í samfélaginu á Suðurlandi, þá er þetta starfið fyrir þig.

Við leitum að jákvæðum og skipulögðum verkefnisstjóra sem á auðvelt með samskipti við ólíka aðila.

Mánudagur, 27. janúar 2025

Laugardagur, 18. janúar 2025

Skrifstofa Ásahrepps er flutt í nýtt húsnæði, þ.e. neðri hæð skólastjórabústaðar (kjallara).  Ný deild leikskólans á Laugalandi fær eldra húsnæði skrifstofu Ásahrepps.  Verið er að hefja framkvæmdir við breytingu á þeirri aðstöðu þannig að hún nýtist fyrir eina deild leikskólans.

Myndir af aðkomu að skrifstofu Ásahrepps

Miðvikudagur, 15. janúar 2025

 

 

 

Pages