Brunavarnir Rangárvallasýslu kynna með stolti kaup á nýjum dælubíl. Á undanförnum árum hefur verkefnum Brunavarna fjölgað með tilkomu ferðamanna, umhverfisvitund og stækkandi sveitarfélögum.
· Hlutverk Brunavarna er fjölbreytt og krefjandi helstu verkefni eru:
· Eldvarnareftirlit.
· Slökkvistarf.
· Viðbrögð við mengunaróhöppum á landi.
· Björgun á fastklemmdu fólki úr mannvirkjum og farartækjum.