Mánudagur, 14. október 2024
Lokaguðsþjónusta sr. Halldóru í Kálfholtskirkju verður sunnud. 20. okt. kl. 14.00.
Sunnudaginn 27. okt. bjóða síðan sóknarnefndir prestakallsins í sameiginlegt kaffisamsæti á Laugalandi kl.14.30 þar sem sr. Halldóra verður kvödd.