Ásahreppur, Bláskógabyggð, Flóahreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur
Samkvæmt 30. og 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur eftirfarandi aðalskipulagsbreytinga og skipulagslýsing vegna nýs deiliskipulags:
Áherslumál sveitarfélaga um breytingar á tekjum og lagaumhverfi vegna orkuvinnslu
Samtök orkusveitarfélaga hafa verið undanfarið að vinna að stefnumótun er lýtur að breytingum á tekjum og lagaumhverfi vegna orkuvinnslu. Eftir að starfshópur á vegum Samtaka orkusveitarfélaga hafði skilað af sér vinnu sinni var niðurstaða vinnunar tekin til afgreiðslu hjá stjórn Samtaka orkusveitarfélaga.
Hreppsnefnd Ásahrepps tók málið fyrir á 11. fundi sínum og gerði eftirfarandi bókun:
VISS, vinnu og hæfingarstöð óskar eftir að ráða leiðbeinenda í 50% stöðu sem fyrst. VISS er vinnustaður fyrir fólk með skerta starfsgetu. Hjá VISS er unnið eftir hugmyndafræðinni „Þjónandi leiðsögn“ og „Sjálfstætt líf“. Leiðbeinendur vinna samkvæmt lögum 38/2018 um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir og lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991 auk tengdra reglugerða.