Allar fréttir

Mánudagur, 6. febrúar 2023

Sunnudaginn 12. febrúar er guðsþjónusta kl. 14.00. Ritningarlestur, predikun, bænir og  kórinn syngur við undirleik Eyrúnar organista.  Verið velkomin í kirkju.

Sr. Halldóra

 

Mánudagur, 30. janúar 2023

Skrifstofa Ásahrepps verður lokuð í dag vegna slæms veðurútlits.

Hægt er að hafa samband við sveitarstjóra í síma 897-0890 eða með tölvupósti valtyr@asahreppur.is

Föstudagur, 20. janúar 2023

9. fundur hreppsnefndar Ásahrepps verður haldinn mánudaginn 23. janúar 2023 á skrifstofu sveitarfélagsins að Laugalandi.  Fundur hefst klukkan 8:30.

Dagskrá fundar

Miðvikudagur, 18. janúar 2023

Laugardagur, 14. janúar 2023
 
Kæru íbúar,
Miðvikudagur, 11. janúar 2023
Miðvikudagur, 11. janúar 2023

Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. óskar eftir að ráða bílstjóra í 100% starf. Um framtíðarstarf er að ræða.

Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Akstur sorpbifreiðar
  • Losun sorpíláta í dreifbýli
  • Önnur tilfallandi verkefni á vegum Sorpstöðvar Rangárvallasýslu.

Menntunar- og hæfniskröfur

Miðvikudagur, 11. janúar 2023

Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu heldur utan um afgreiðslu sérstaks húsnæðisstuðnings sem sveitarfélögum er skylt að greiða samkvæmt lögum um húsnæðisbætur nr. 76/2016. Sérstakur húsnæðisstuðningur kemur þá í stað sérstakra húsaleigubóta. Nánari upplýsingar um skilyrði fyrir samþykki umsóknar og fjárhæð sérstaks húsnæðisstuðnings má sjá í reglum um sérstakan húsnæðisstuðning inn á heimasíðu Félagsþjónustunnar, www.felagsmal.is.

Sérstakur húsnæðisstuðningur vegna 15 – 17 ára námsmanna

Miðvikudagur, 28. desember 2022

Því miður þurftum við að fella niður aftansönginn á aðfangadag vegna veðurs og ófærðar, en í staðinn verður sameiginleg jóla- og áramótaguðsþjónusta í Kálfholtskirkju á gamlársdag kl. 14.00 fyrir prestakallið.

Hjartanlega velkomin í kirkju!

sr. Halldóra

 

Pages