Allar fréttir

Föstudagur, 2. maí 2025

Vegna jarðvegsvinnu við undirbúning Hvammsvirkjunar má reikna með að verktakar þurfi á næstunni að sprengja berg á svæðinu. Búast má við að einhverjar sprengingar verði flesta daga í sumar, á bilinu frá kl. 8 á morgnana til kl. 19 á daginn. Sprengingar um helgar verða takmarkaðar eins og unnt er.

Við biðjumst velvirðingar á því ónæði sem þessar óhjákvæmilegu sprengingar geta valdið og munum kappkosta að láta íbúa í nágrenni framkvæmdanna vita af þeim fyrirfram, eftir því sem kostur er.

Miðvikudagur, 30. apríl 2025

Miðvikudagur, 30. apríl 2025

AUGLÝSINGAR UM SKIPULAGSMÁL
Ásahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur 

Samkvæmt 30. gr skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt skipulagslýsing vegna aðalskipulagsbreytingar: 

Miðvikudagur, 30. apríl 2025

 

Miðvikudagur, 23. apríl 2025

Snjallmælavæðing að hefjast

Vatnsveita Rangárþings ytra og Ásahrepps undirbýr nú snjallmælavæðingu og verða fyrstu skref hennar tekin á næstunni.

Föstudagur, 11. apríl 2025

Sorpstöð Rangárvallasýslu óskar eftir sumarstarfsmanni

Sorpstöð Rangárvallasýslu b.s óskar eftir að ráða sumarstarfsmann í 100% starfshlutfall á móttökustöðina á Strönd. Starfstímabilið er frá 15. maí-20. ágúst 2025 eða eftir nánara samkomulagi. Hjá Sorpstöð Rangárvallasýslu starfa um 7 starfsmenn í föstu starfi auk 3-4 í hlutastarfi. Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. er byggðasamlag í eigu Rangárþings eystra, Rangárþings ytra og Ásahrepps og þjónustar alla Rangárvallasýslu.

Helstu verkefni og ábyrgð:

Föstudagur, 11. apríl 2025

Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. óskar eftir verkamanni

Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. óskar eftir að ráða verkamann við sorpmóttöku í 100% starfshlutfall á móttökustöðina á Strönd. Um fjölbreytt og margþætt framtíðarstarf er að ræða. Hjá Sorpstöð Rangárvallasýslu starfa um 7 starfsmenn í föstu starfi auk 3-4 í hlutastarfi. Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. er byggðasamlag í eigu Rangárþings eystra, Rangárþings ytra og Ásahrepps og þjónustar alla Rangárvallasýslu.

Helstu verkefni og ábyrgð:

Föstudagur, 11. apríl 2025

Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. óskar eftir verkstjóra

Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. óskar eftir að ráða verkstjóra við sorpmóttöku í 100% starfshlutfall á móttökustöðina á Strönd. Um fjölbreytt og margþætt framtíðarstarf er að ræða. Hjá Sorpstöð Rangárvallasýslu starfa um 7 starfsmenn í föstu starfi auk 3-4 í hlutastarfi. Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. er byggðasamlag í eigu Rangárþings eystra, Rangárþings ytra og Ásahrepps og þjónustar alla Rangárvallasýslu.

Helstu verkefni og ábyrgð:

Mánudagur, 7. apríl 2025

Leikskólastjóri er leiðtogi skólans, veitir faglega forystu og býr yfir hæfni og frumkvæði til að skipuleggja skapandi leikskólastarf í samvinnu við starfsfólk.

Helstu verkefni og ábyrgð

Pages