Sunnudaginn 21. janúar fer fram Uppskeruhátíð Æskunnar og verður hátíðin haldin í Hvolnum á Hvolsvelli og hefst kl. 17:00.
Öll pollar, börn og unglingar ásamt foreldrum og aðstandendum sem tekið hafa þátt í starfinu síðastliðið ár eru hvött til þess að mæta.
Veittar verða viðurkenningar fyrir framúrskarandi árangur á árinu 2023 ásamt því að þeir pollar sem tekið hafa þátt í starfinu fá viðurkenningu.
Tilnefnd eru:
Unglingaflokkur
Dagur Sigurðsson
Eik Elvarsdóttir
Elísabet Líf Sigvaldadóttir