Móttökustöðin á Strönd lokuð í dag 6. febrúar 2025

Fimmtudagur, 6. febrúar 2025

Móttökustöðin á Strönd verður lokuð í dag vegna veðurs. Ekki er útlit fyrir að veður gangi almennilega niður fyrr en um 15:00 í dag skv. veðurspá og er vindhæð þannig á Strönd núna að erfitt er að athafna sig á svæðinu.

Kveðja

Starfsfólk Sorpstöðvar Rangárvallasýslu b.s