Kálfholtskirkja

Þriðjudagur, 22. March 2022

Það verður kvöldguðsþjónusta í Kálfholtskirkju á sunnudagskvöldið 27. mars nk. kl. 20.00. Kórinn syngur við undirleik Eyrúnar organista og fermingarbörnin og fjölskyldur þeirra eru sérstaklega boðin velkomin. Aðalsafnaðarfundur verður síðan haldinn á eftir.

Sr. Halldóra og sóknarnefndin