Kálfholtskirkja

Mánudagur, 30. október 2023

Það verður guðsþjónusta í Kálfholtskirkju næsta sunnudag 5. nóvember, kl. 14.00. Kórinn syngur við undirleik Eyrúnar organista. Fermingarbörn vorsins og fjölskyldur þeirra sérstaklega boðin velkomin.

Sr. Halldóra