Nýjar reglur um úthlutun styrkja til lagningar og viðhalds útivistarstíga í Ásahreppi

Mánudagur, 2. júní 2025

Hreppsnefnd Ásahrepps hefur samþykkt nýjar reglur um úthlutun styrkja til viðhalds eða lagningu nýrra útivistarstíga í Ásahreppi.

Umsóknarfrestur er til 15. ágúst í ár 2025.

Hægt er að nálgast reglurnar og umsóknareyðublað með því að smella á eftirfarandi krækjur: