Þriðjudagur, 21. júní 2022
Röskun verður á sorphirðu þessa vikuna vegna bilunar í bíl. Þeir sem ekki hafa fengið plastlosun fá hana í dag. Á morgun hefst losun á almennu sorpi í Fljótshlíð og V-Landeyjum. Losun á almennu sorpi hliðrast um einn dag hjá öllum þessa vikuna.