Miðvikudagur, 3. apríl 2024
Aðalfundur Skógræktarfélags Rangæinga verður haldinn þriðjudaginn 9. apríl n.k í Safnaðarheimilinu á Hellu Dynskálum 8. Fundurinn hefst kl. 19:00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Önnur mál
3. Kjartan Benediktsson verður með fræðsluerindi í máli og myndum um belgjurtir.
Veitingar í boði félagsins. Fundurinn er öllum opinn.
Stjórnin.