Fundarboð hreppsnefndar

Mánudagur, 9. janúar 2017

 

Dagskrá 41. fundar hreppsnefndar dagsettur 11. jan. 2017 kl. 9:00

1.     Lögreglustjórinn á Suðurlandi

2.     Samningur við Orkuveitu Reykjavíkur um ábyrgðargjald

3.     Söfnun seyru útboð

4.     Fundargerðir

5.     Sameiningarviðræður

6.     Heimgreiðslur reglur

7.     Íþrótta- og tómstundastyrkur reglur

8.     Erindi til hreppsnefndar

9.     Fundaáætlun fyrir árið 2017 og næsti fundur hreppsnefndar

 

 Laugalandi 9. jan. 2017, oddviti Ásahrepps