Föstudagur, 18. nóvember 2022
Við fögnum aðventunni með helgistund 1. sd. í aðventu 27. nóv. kl. 17.00.
Kórinn syngur aðventu- og jólasálma, barnastund, hugleiðing og ljósin látin njóta sín. Boðið verður upp á kaffiveitingar að athöfn lokinni.
sr. Halldóra