Opið hús á Lundi

Miðvikudagur, 1. nóvember 2017

Hið árlega opna hús verður á Lundi laugardaginn 11. nóvember kl. 14.-16.

Í ár föngum við 40 ára afmæli Lundar og í tilefni af því fáum við söngvarana úr söngleiknum Ellý til að taka nokkur lög m. a. úr söngleiknum.

Allir velunnarar hjartanlega velkomnir.

 

Hjúkrunarheimilið Lundur

Hellu