Samspilstónleikar

Þriðjudagur, 21. febrúar 2017

Þann 22. febrúar kl. 18:00 verða samspilstónleikar Tónlistarskóla Rangæinga haldnir í Safnaðarheimilinu á Hellu. Dagskráin er bæði fjölbreytt og stór-skemmtileg.  Allir velkomnir!

Sjá nánar hér:  tonrang.is