Frá og með 1. júní 2020 hefur skrifstofa Ásahrepps verið opnuð aftur fyrir almenning, líkt og var fyrir lokun þann 23. mars s.l. vegna COVID-19.