Skrifstofa Ásahrepps opin fyrir almenning

Miðvikudagur, 3. júní 2020

Frá og með 1. júní 2020 hefur skrifstofa Ásahrepps verið opnuð aftur fyrir almenning, líkt og var fyrir lokun þann 23. mars s.l. vegna COVID-19.