Tilkynning

Mánudagur, 11. september 2017

Vegna óviðráðanlegra orsaka verður skrifstofan lokuð í dag, mánudaginn 11. september eftir kl. 14.30.

Ef erindið þolir ekki bið vinsamlegast hafið þá samband við sveitarstjóra í síma 898-5828.

-NJ-