Tilkynning frá Veitum

Þriðjudagur, 12. september 2017

 

Vegna viðgerðar verður heitavatnslaust í Ásahreppi  þann 13. sept. Taka þarf  aðveitu við Sumarliðabæ í sundur vegna færslu.  Verður vatnslaust frá Holtavegi  og niður í hluta Ásahrepps, sjá meðfylgjandi mynd.  

Tími áætlað frá 10:00-15:00. veitur.is