Tómstundastyrkur eyðublað

By on
Á greiðslukvittun þarf að koma fram nafn/kennitala félags, nafn og kennitala iðkenda, dagsetning greiðslu, íþrótt/tómstund og tímabil. Skila má greiðslukvittun hvort sem er hér í viðhengi, skrifstofu Ásahrepps eða í tölvupósti. Sjá nánari upplýsingar um tómstundastyrk fyrir árið 2018 undir reglur og samþykktir hér til hliðar á síðunni. Skilafrestur er til 15. desember 2018.

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Svo hægt sé að hafa samband við þig.