Fimmtudagur, 29. desember 2016
Vakin er athygli á því að þann 1. janúar 2017 munu ný lög um húsnæðisbætur taka gildi og Greiðslustofa húsnæðisbóta tekur við því hlutverki að greiða húsnæðisbætur fyrir landið allt.
Sjá nánar hér: husbot.is
Sveitarfélög koma til með að greiða áfram út sérstakan húsnæðisstuðning.
-NJ-