Kálfholtskirkja

Mánudagur, 17. október 2022

Það verður guðsþjónusta í Kálfholtskirkju á sunnudaginn 23. okt. kl. 14.00. Kórinn syngur við undirleik Eyrúnar organista og fermingarbörnin og fjölskyldur þeirra boðin sérstaklega velkomin.

Hittumst í kirkjunni!

Sr. Halldóra