Kálfholtskirkja

Miðvikudagur, 14. júní 2023

Það er sumar í sveitum og þá er nú aldeilis við hæfi að messa!

Það verður sumarkvöldguðsþjónusta í Kálfholtskirkju næsta sunnudag  18. júní, kl. 20.00.

Sálmarnir sem við syngjum eru miðaðir við þennan dásamlega tíma og undirleikurinn í höndum Eyrúnar.  Kvöldhressing  eftir athöfn.

Velkomin öll!

Sr. Halldóra