Uppskeruhátíð Æskunnar - Geysir

Föstudagur, 19. janúar 2024

Sunnudaginn 21. janúar fer fram Uppskeruhátíð Æskunnar og verður hátíðin haldin í Hvolnum á Hvolsvelli og hefst kl. 17:00.

Öll pollar, börn og unglingar ásamt foreldrum og aðstandendum sem tekið hafa þátt í starfinu síðastliðið ár eru hvött til þess að mæta.

Veittar verða viðurkenningar fyrir framúrskarandi árangur á árinu 2023 ásamt því að þeir pollar sem tekið hafa þátt í starfinu fá viðurkenningu.

Tilnefnd eru: 

Unglingaflokkur

Dagur Sigurðsson

Eik Elvarsdóttir

Elísabet Líf Sigvaldadóttir

Elísabet Vaka Guðmundsdóttir

Lilja Dögg Ágústsdóttir

Steinunn Lilja Guðnadóttir

 

Barnaflokkur

Elimar Elvarsson

Eyvör Vaka Guðmundsdóttir

Fríða Hildur Steinarsdóttir

Hákon Þór Kristinsson

Jakob Freyr Maagaard Ólafsson

Linda Guðbjörg Friðriksdóttir

Róbert Darri Edwardsson

Viktoría Huld Hannesdóttir

 

Heimsmeistarar Geysis þau Elvar Þormarsson, Jón Ársæll Bergmann og Sara Sigurbjörnsdóttir mæta og segja frá sínu ferðalagi að heimsmeistaratitli.

Pizzur í boði fyrir alla og Kristinn Ingi mætir og tekur nokkur vel valin lög.

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest

 

Æskulýðsnefnd Geysis