Mánudagur, 11. apríl 2022
Þar sem engir framboðslistar bárust fyrir lok framboðsfrests vegna sveitarstjórnarkosninga sem fram fara þann 14. maí næstkomandi fara fram óbundnar kosningar í Ásahreppi.
Eftirtaldir aðilar skorast undan því að taka kjöri í samræmi við 49. gr. Kosningalaga nr. 112/2021:
Ásta Berghildur Ólafsdóttir, Hestási
Brynja Jóna Jónasdóttir, Kálfholti 1 K1
Egill Sigurðsson, Berustöðum
Guðmundur Jóhann Gíslason, Hárlaugsstöðum 2
Renate Hanneman, Herríðarhóli
Kjörstjórn Ásahrepps
Kristín Ósk Ómarsdóttir, formaður
Benedikt Elvar Jónsson
Hulda Brynjólfsdóttir