Vegna bilunar í sorpbifreið hefst losun þessa vikuna á morgun þriðjudag 1.mars. Verður því losað í Fljótshlíð og V-Landeyjum á morgun, A-Landeyjum og Merkurbæjum á miðvikudag o.s.frv.