Kálfholtskirkja

Miðvikudagur, 28. desember 2022

Því miður þurftum við að fella niður aftansönginn á aðfangadag vegna veðurs og ófærðar, en í staðinn verður sameiginleg jóla- og áramótaguðsþjónusta í Kálfholtskirkju á gamlársdag kl. 14.00 fyrir prestakallið.

Hjartanlega velkomin í kirkju!

sr. Halldóra