Samráðsfundur Ásahrepps og Rangárþings ytra

Föstudagur, 29. apríl 2022

Samráðsfundur Ásahrepps og Rangárþings ytra

verður haldinn í Menningarhúsinu á Hellu - 3. Maí 2022 kl. 16:00-17:30

Dagskrá

  1. Ársyfirlit 2019-2021
  2. Oddi bs
  3. Húsakynni bs
  4. Vatnsveita bs
  5. Lundur hjúkrunarheimili
  6. Þjónustusamningar/Fjármál/Ársreikningar
  7. Almennar umræður.

 

Um er að ræða opinn fund þar sem farið er yfir öll samstarfsverkefni sveitarfélaganna. Íbúar beggja sveitarfélaga eru velkomnir.

Hér má nálgast gögn fundarins:

Dagskrá og ársyfirlit

Rammasamkomulag um samstarf

Bréf innviðaráðuneytis 04042022

Ársreikningur Húsakynna bs 2021

Ársreikningur Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps bs 2021

Ársreikningur Odda bs 2021