Fréttabréf félags eldri borgara í Rangárvallasýslu frá 1. jan. til september 2017
Stjórn félagsins skipa: Formaður Guðrún Aradóttir, ritari Margrét Þórðardóttir, gjaldkeri Þórunn Ragnarsdóttir, meðstjórnendur Svavar Hauksson og Sigrún Ólafsdóttir ,varamenn Ingibjörg Þorgilsdóttir og Júlíus P. Guðjónsson , skoðunarmenn eru Sigrún Sveinbjarnardóttir og Rósa Aðalsteinsdóttir, varamenn eru Helga Þorsteinsdóttir og Gyða Guðmundsdóttir
í skemmtinefnd eru Sigríður Erlendsdóttir, Þorgerður Jóna Guðmundsdóttir, Vilborg Gísladóttir og Ásgerður Sjöfn Guðmundsdóttir,